Hundasýning í febrúar 2013
Múlahundum gékk vel á febrúarsýningunni.
Kiaro og Frigg fengu góðar umsagnir í 6-9 mánaða hvolpum
Atlas fékk excellent og var í 2. sæti í unghundum
Eldur jr, fékk very good, en mjög góða dóma, varð í 4.sæti í unghundum
Móri fékk very good í opnum flokki og varð í 3. sæti
Blanco fékk excellent og meistaraefni og varð í 2.sæti í meistaraflokki
Zoe fékk excellent, meistaraefni og vann ungliða
Tara fékk excellent, meistarefni og varð í 2. sæti í unghundum
Þruma fékk excellent og varð í 4. sæti í unghundum
Hríma fékk excellent, meistaraefni, vann opna flokkinn og
var besta tík tegundar, fékk sitt 4. Íslandsmeistarastig og
2. alþjóðlega stig og er loksins orðinn ÍSLENSKUR MEISTARI
Niðurstöður úr mjaðmamyndum
Vorum að fá niðurstöður úr mjaðmamyndum
Múla Tara, Múla Þruma og Kristar´s Atlas eru öll með A mjaðmir
Einnig eru nýkomnar niðurstöður úr mjaðmamyndun Múla Týs og er hann einnig með A mjaðmir
Árið 2012
Huskydeildin hefur birt lista yfir stigahæstu ræktendur
fyrir árið 2012 og er Múlaræktun þar í 2. sæti. Það kom
okkur verulega á óvart þar sem við mættum ekki á júní
sýningu og fáir Múlahundar hafa verið sýndir á árinu.
Múlaræktun er með stigagjöf fyrir Múlahunda og þar er
talinn árangur í keppnum, í hlýðniprófum og á sýningum
Að þessu sinni eru tvö jöfn með 18 stig Múla Týr og
Múla Rökkva fá þau bikar sem afhentur verður á Mývatni
í mars n.k. Alls fengu 14 Múlahundar stig árið 2012
Sleðast um jólin
Jólakveðja
Bless Zoe for Star´n Nordica
Bréf frá Huskydeildinni í USA
Þegar við fluttum Atlas inn sl. vor fylgdi ættbókinni hans
bréf frá Huskydeildinni í USA. Við fengum leyfi þeirra til
að þýða bréfið og birta það á heimasíðunni okkar.
Pétur Skarphéðinsson þýddi bréfið fyrir okkur og
þökkum við honum innilega fyrir það.
Endilega lesið – þetta er undir „kynning á Siberian
husky“ hér fyrir ofan til hægri.
Bless Zoe for star´n Nordica komin á Gunnlaugsstaði
Afmæli
-
Í dag eru 5 ár síðan fyrsta got Mjallar og Bergs fæddist.
Við óskum Bresa og Birtingu og eigendum
þeirra innilega til hamingju með afmælið
Að öllum öðrum hvolpum ólöstuðum þá er
Bresi sá allra eftirminnanlegasti elsku
karlinn svo mikil písl en samt
svo duglegur.
Hér er mynd af hópnum Birting lengst til vinstri og síðan Bresi
Afmæli Elds
Í dag er kóngurinn okkar hann Eldur 9 ára öðlingur.
Eldur varð þess valdandi að við féllum fyrir husky.
Hann er algjörlega einstakur hundur, með sérstaklega
gott skap, mjög gáfaður og fallegur. Það var mikið
áfall að ekki var hægt að nota hann ræktun.
Hér á eftir er dómur sem hann fékk þegar hann var
þriggja og hálfs árs:
Excellent breed type. This male is very close up too the
breed standard in every point of view. He represents the
real Husky type incl.movement.