Múla Þruma og Kristari´s Atlas 29.ágúst 2015
1.Múla Hekla
2.Múla Klettur
3.Múla Frosti
4.Múla Vikur
5.Múla Askja
6.Múla Krafla
Eigendur Snow Dogs: www.snowdogs.is
Þessir hvolpar eru allir mjög duglegir
sleðahundar og vinna við það á Heiði í
Mývatnssveit.
Askja er eina af þeim sem hefur verið sýnd.
Hún var sýnd tvisvar á útisýningum í júní 2017 og vann unghundatíkurnar báða dagana og varð
3.besta tík fyrri daginn og 4.besta tík seinni daginn.
Hún hefur tvisvar átt hvolpa hjá Fjallsins ræktun á Heiði í Mývatnssveit með Hulduheims Kát
4 hvolpa 2017 og 4 hvolpa 2018.