Múla Tara og Kristari´s Atlas 24.október 2014
1. ISCH Múla Gígur
Eigandi: Þórdís Rún Káradóttir
Gíg hefur frá byrjun gengið vel á sýningum.
Hann hefur oft verið í sæti sem besti rakki.
Hann fékk sitt 1. íslandsmeistarastig rétt
eins árs. Hann er amk. kominn með 1
alþjóðlegt stig. Hann er líka góður
sleðahundur.
2. Múla Myrkva
Eigandi: Kári Þórisson
Myrkvu hefur gengið frekar vel á sýningum.
Hún hefur verið amk.tvisvar verið í sæti sem
besta tík. Hún er líka góður sleðahundur.