Það eru komin 6 ár síðan Róma og Eldur gáfu okkur
7 yndislega hvolpar. Við erum svo heppin að eiga
tvo gullmola úr þessu goti þau Ösku og Berg. Við
óskum þeim, Prins og Blanco innilega til hamingju
með afmælið og sendum knús og kveðjur til
Magnýjar og fjölskyldu og Kollu og Hröfnu.
Share on Facebook