Archive for desember, 2012
Árið 2012
Huskydeildin hefur birt lista yfir stigahæstu ræktendur
fyrir árið 2012 og er Múlaræktun þar í 2. sæti. Það kom
okkur verulega á óvart þar sem við mættum ekki á júní
sýningu og fáir Múlahundar hafa verið sýndir á árinu.
Múlaræktun er með stigagjöf fyrir Múlahunda og þar er
talinn árangur í keppnum, í hlýðniprófum og á sýningum
Að þessu sinni eru tvö jöfn með 18 stig Múla Týr og
Múla Rökkva fá þau bikar sem afhentur verður á Mývatni
í mars n.k. Alls fengu 14 Múlahundar stig árið 2012
Sleðast um jólin
Jólakveðja
Bless Zoe for Star´n Nordica
Bréf frá Huskydeildinni í USA
Þegar við fluttum Atlas inn sl. vor fylgdi ættbókinni hans
bréf frá Huskydeildinni í USA. Við fengum leyfi þeirra til
að þýða bréfið og birta það á heimasíðunni okkar.
Pétur Skarphéðinsson þýddi bréfið fyrir okkur og
þökkum við honum innilega fyrir það.
Endilega lesið – þetta er undir „kynning á Siberian
husky“ hér fyrir ofan til hægri.