Múla Tara er fædd 29. mars 2011 og er fyrsti hvolpurinn sem          
við ákváðum að halda eftir úr goti hjá okkur.
Tara er mikill skæruliði og algjör snillingur að losa sig
úr beisli og er ekki hrifin af að hlaupa með fjórhjólinu.
Hún er mjög kelin og skemmtileg og skemmtilegur karakter.
Tara var fyrst sýnd í hvolpaflokki í ágúst 2011.
Hún fékk góða umsögn og heiðursverðlaun.
Í febrúar 2012 var Tara sýnd í ungliðum. Hún fékk excellent
og meistaraefni og var 2.sæti í sínum flokki.
Á ágústsýningu 2012 fékk Tara excellent og meistaraefni og
vann unghundaflokkinn. Hún var síðan 2.besta tík tegundar
og fékk vara CACIB.
Á nóvembersýningu 2012 fékk Tara excellent en ekki sæti.
Febrúar 2013: Unghundaflokkur: Excellent, 2.sæti, meistaraefni.
Maí 2013: Opinn flokkur: Excellent
Nóvember: Opinn flokkur: Excellent, 3.sæti

Tara er með hrein augu og A mjaðmir

Ættbók:

Faðir: 
CANCH
Wolfriver’s Ice Thunder Kanuck
CANCH
Blueridge Farren Unicornhill
Huskavarna’s As Good as it Gets
CH
Blueridge Soma Ginger Rogers
CANCH
Wolfriver’s Bluechip PVT STK
CH
Chrisdon’s Distant Thunder
PVT STK’s Heart and Soul
Móðir:
Múla Aska
ISCH
Heimskauta Nætur Eldur
C.I.B. ISCH
Ankalyn Mascalzonelatino
Ankalyn Warmiceatnordovest
CANCH
Shapali´s Remembering Romance
CANCH
Shapali´s Invitation to Indaba
AMCH
Des-Mar´s Harvest Cache