Archive for september, 2014

Múla Kría komin með heimili

Múla Kría er komin með heimili hér stutt frá okkur – í Fellabæ                     ???????????????????????????????
Við óskum Mandy, Davíð, Romana og Thor innilega til hamingju
með þessa viðbót við fjölskylduna og vonum að Freyja (labrador)
og kettirnir tveir verði sáttir við Kríu.

Væntanlegt got

Þessi flottu hundar eiga von á hvolpum seinni                                               IMG_0601
partinn í október 2014.
Bless Zoe for Star´n Nordica og Kristari´s Atlas
Þau eru bæði innflutt frá mjög flottum ræktunum,
Zoe frá Ungverjalandi og Atlas frá U.S.A.
Zoe og Atlas hefur gengið vel á sýningum og fengu
þau bæði Íslenskt meistarastig og rec Cacib á
síðustu sýningu.
Þau eru bæði drjúgir sleðahundar og skemmtilegir
karektarar.
Zoe og Atlas eru bæði með hrein augu og A mjaðmir

Öll g0t Múlaræktunar uppfylla ræktunarkröfur HRFÍ og
Huskydeildar HRFÍ.

Septembersýning HRFÍ 2014

Góð sýningarhelgi að baki.
???????????????????????????????Þrír Múlahundar voru sýndir:
Múla Ice Kiaro, ex, 3.sæti í opnum,
Múla Tara, ex, 4 sæti í opnum (12)
Múla Hríma vann meistarafl. og varð besta tík tegundar
Kristari´s Atlas, ex, CK, vann opna flokkinn, 2. besti rakki
tegundar með íslenskt meistarastig og vara alþjóðlegt.
Bless Zoe for Star in Nordica, ex, CK, vann opna flokkinn (12)
3.besta tík tegundar með íslenskt meistarastig og vara alþjóðlegt

???????????????????????????????

 

1. got Múlaræktunar 8 ára í dag

Í dag eru 8 ár síðan 7 gull undan Romu og Eld litu dagsins ljós                   berg og Aska prins
Þetta got var algjört gullgot 5 hundar úr gotinu hafa gert það
gott á sýningum og nokkur hafa staðið sig vel í sleðahundasportinu
Það hefur heldur betur fækkað í þessum hóp og eru aðeins
Prins, Aska og Berg lifandi.  Hin fjögur Blanco, Ynja, Snót og Gringó hafa kvatt þennan heim.

Við erum svo heppin að hafa Berg og Ösku hjá okkur á
Gunnlaugsstöðum, en sendum Prins og fjölskyldu hans
innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir