Archive for júlí, 2016

Gullin þeirra Töru og Atlasar hafa fengið nöfn


IMG_0529 IMG_0528 IMG_0523
1. Múla Frökk
2. Múla Steinn
3. Múla Þoka


———————————————————————————
IMG_0539 IMG_0571 IMG_0573
4. Múla Krumma
5. Múla Sól
6. Múla Elja

———————————————————————————————————–
Við óskum Sæma, Bergþóru og strákunum innilega til hamingju
með þessa flottu hvolpa.

Fyrsta got Ösku 7 ára í dag 28.júlí 2016

Það eru 7 ár síðan þessir gullmolar fæddust hvert fór eiginlega             afmælishvolpar
tíminn.  Við óskum Bruna, Móra, Ronju (Yazmine), Jökli,
Hrímu og Frosta og eigendum þeirra innilega til hamingju
með afmælið.
Minnumst hinna tveggja sem farin eru þ.e. Glóð og Funi.

Fyrsta got Töru og Atlas 3ja ára í dag

Þessi gull eru þriggja ára í dag, frá vinstri Ódn (Merlin), Fenrir, Karma, Duchess og Tindur
Innilegar hamingjuóskir til þeirra og eigenda þeirra frá hundum og mönnum hjá Múlaræktun

Ódn (Merlin)FenrirKarmaStarTindurDuchess


 

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir