Archive for júní, 2016
Got Múla Töru og Kristari´s Atlas 2016
Sex ættliðir huskyhunda
Á deildarsýningu Huskydeildarinnar mætti elsti huskyhundur
á Íslandi – meistari Latino. Við notuðum þetta einstaka
tækifæri til að taka myndir af 6 ættliðum. Hundar frá vinstri:
CIB/ISCH Ankalyn Mascalzonelatino (Latino),
ISCH Heimskautanætur Eldur, Múla Aska, CIB/ISCH/RW-14
Múla Hríma, Valkyrju Þrymur, Valkyrju Krapi