Archive for desember, 2020

Jólakveðja

Múlaræktun óskar Múlahundaeigendum og             IMG_9569
öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og
farsældar á nýju ári.
Vonandi verður meira líf í sleðahundasportinu
og hundasýningum á árinu 2021 en á því sem
senn kveður

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir