Got Mystic Mjallar og Múla Bergs 29. okóber 2010
Múla Askur:
Eigandi: Ólöf Öfjörð.
Askur var fyrstur í gotinu og var fastur í grindinni á mömmu sinni, hann ber þess merki þessi elska.
Hann er flottur og góður heimilishundur.
Múla Rökkva:
Eigendur: Olga Rannveig Bragadóttir og Haraldur K. Hilmarsson.
Rökkva er með hrein augu og A mjaðmir.
Hún var sýnd í hvolpaflokki og lenti í 2.sæti, svo hefur hún verið sýnd í ungliðum og var í 2.sæti í sínum flokki í ágúst 2011.
Múla Móses:
Eigandi: Sigrún Jónsdóttir.
Móses hefur ekki verið augnskoðaður og ekki sýndur.
Múla Elvis:
Eigandi: Karitas Ósk Ársælsdóttir.
Elvis var sýndur í ágúst 2011 og gékk ekki nógu vel.
En í febrúar 2012 gékk honum mjög vel og endaði sem 4. besti rakki tegundar