Archive for desember, 2013

Jólakveðja frá Múlaræktun

Bestu óskir um gleðilega jólahátíð og heillaríkt ár 2014.                              eldurijolakort
Þökkum árið sem senn kveður
kveðja frá Gunnlaugsstöðum
Steini, Hjördís, Eldur, Berg, Aska, Tara, Þruma, Atlas, Zoe
og Skuggi

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir