Archive for júní, 2014

Sumarsýningar HRFÍ 2014

Um síðustu helgi voru tvær útisýningar hjá HRFÍ                                                      IMG_0340
Að þessu sinnu voru bara 3 Múlahundar sýndir:
Múla Karma í ungliðum, fékk very good báða dagana
en góða dóma.
Múla Tara í opnum fékk very good báða dagana,
mjög skrýtinn dóm fyrri daginn en góðan dóm
á sunnudeginum.
Bless Zoe for Star´n Nordica var einnig sýnd í
opnum flokki og fékk excellent báða dagana, varð
í 4.sæti  á laugardeginum en vann opna flokkinn á
sunnudeginum og fékk meistaraefni.
Múla Hríma var Reykjavik winner á laugardeginum
og í 2. sæti í grúbbu.
Hún vann einnig tegundina á sunnudeginum, fékk
sitt síðasta Cacib og er því orðin alþjóðlegur meistari.
Hún vann svo grúbbuna en fékk ekki sæti í úrslitum.
Algjör gullmoli þessi tík

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir