Þruma
Múla Þruma er fædd 29. mars 2011. Hún fór eins og aðrir
um tveggja mánaða aldur en þegar hún var 10 mánaða
gat eigandi hennar ekki haft hana lengur og við ákváðum
að taka hana til baka. Þruma er skemmtileg og góð tík.
En hún er rosalega klár og opnar allt eins og mamman.
Það er eins og hún hafi aldrei farið héðan svo vel fellur
hún í hópinn. Tara systir hennar er mjög ánægð að hafa
fengið leikfélaga.
Þruma var tvisvar sýnd í hvolpaflokki og fékk í bæði skiptin
góða umsögn, heiðursverðlaun og varð í 4. sæti í sínum flokki.
Í febrúar 2012 var Þruma sýnd í ungliðum og fékk excellent
og góða dóma, hún varð í 3. sæti í sínum flokki.
Á ágústsýningu 2012 fékk Þruma excellent og meistaraefni, hún var í 2.sæti í unghundaflokki og síðan 3. besta tík tegundar
Á nóvembersýningu 2012 fékk Þruma excellent og varð í 4. sæti í unghundaflokki og aftur í febrúar 2013.
Á maí sýningu 2013 keppti Þruma í 1.skipti í opnum flokki, fékk excellent og varð í 4.sæti.
Í nóvember 2013 fékk Þruma excellent og var í 2.sæti í opnum flokki og fékk meistaraefni.
Í febrúar 2014 fékk Þruma excellent, vann opna flokkinn, fékk meistarefni, var 2. besta tík, íslenskt meistarastig og vara Cacib
Þruma er með hrein augu og A mjaðmir
Ættbók:
Faðir: CANCH Wolfriver’s Ice Thunder Kanuck |
CANCH Blueridge Farren Unicornhill |
Huskavarna’s As Good as it Gets |
CH Blueridge Soma Ginger Rogers |
||
CANCH Wolfriver’s Bluechip PVT STK |
CH Chrisdon’s Distant Thunder |
|
PVT STK’s Heart and Soul | ||
Móðir: Múla Aska |
ISCH Heimskauta Nætur Eldur |
C.I.B. ISCH Ankalyn Mascalzonelatino |
Ankalyn Warmiceatnordovest | ||
CANCH Shapali´s Remembering Romance |
CANCH Shapali´s Invitation to Indaba |
|
AMCH Des-Mar´s Harvest Cache |