Archive for nóvember, 2019

Múlahundur ársins 2019

Eins og margir vita höfum við Steini  gefið                  Kaldi að vinna grúbbuna
Múlahundum stig fyrir árangur í keppnum
á sýningum og ýmsu fleira, t.d. árangur í
hlýðniprófum.
Í ár var það snillingurinn hann Múla Kaldi
sem er með flest stig, og sló stigametið okkar
þrátt fyrir að hafa ekki enn tekið þátt í
keppnum.  Hann er með 52 stig.
Innilegar hamingjuóskir með þennan flotta
hund Kalli og Olga.  Hann fær bikarinn sinn
á Mývatnsmótinu í vetur.

Winter Wonderland sýning HRFÍ 24.nóv.´19

Unghundar:                         IMG_4303[1]
1.Múla Jaki ex.ck. besti rakki, íslenskt
meistarastig og Norðurlanda stig. BOS
2.Múla Kaldi ex ck. 2.besti rakki,vara
Norðurlandastig.
3. Múla Jökull ex
Meistaraflokkur:
1. Múla Gígur ex ck 3. besti rakki tegundar:
Unghundaflokkur tíku:
2. Múla Nótt ex ck
3. Múla Mystic Völva ex
Öldungaflokkur tíka
2. Múla Tara ex
Múlaræktun besti ræktunarhópur tegundar,
heiðursverðlaun en ekki sæti í úrslitum
Múlaræktun, Tara með afkvæmi besti
afkvæmahópur tegundar, heiðursverðlaun
og 3.besti afkvæmahópur sunnudagsins.
IMG_4329[1]

Afmæli í október 2019

Þann 24.október urðu Múla Gígur og                            Gígur og Myrkva
Múla Myrkva undan Múla Töru og
Kristari´s Atla 5 ára.
Innilegar hamingjuóskir til þeirra og
eigandanna, Þórdísar, Kára og Guðrúnar.

 

 

_______________________________________________________________________

Þann 26.október áttu Múla Máney, Múla Inari,     Zoe hvolpar
Múla Jakobína Þöll og Múla Magic Moon over
Denali undan Bless Zoe for Star´n Nordica
5 ára afmæli. Innilegar hamingjuóskir til þeirra
og eigandanna

 

_______________________________________________________________________
Þann 29.október urðu Múla Rökkva, Múla Móses         012
og Múla Elvis 9 ára undan Mystic Mjöll og Múla
Berg 9 ára.  Innilegar hamingjuóskir til þeirra og
eigandanna.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir