Archive for febrúar, 2013
Hundasýning í febrúar 2013
Múlahundum gékk vel á febrúarsýningunni.
Kiaro og Frigg fengu góðar umsagnir í 6-9 mánaða hvolpum
Atlas fékk excellent og var í 2. sæti í unghundum
Eldur jr, fékk very good, en mjög góða dóma, varð í 4.sæti í unghundum
Móri fékk very good í opnum flokki og varð í 3. sæti
Blanco fékk excellent og meistaraefni og varð í 2.sæti í meistaraflokki
Zoe fékk excellent, meistaraefni og vann ungliða
Tara fékk excellent, meistarefni og varð í 2. sæti í unghundum
Þruma fékk excellent og varð í 4. sæti í unghundum
Hríma fékk excellent, meistaraefni, vann opna flokkinn og
var besta tík tegundar, fékk sitt 4. Íslandsmeistarastig og
2. alþjóðlega stig og er loksins orðinn ÍSLENSKUR MEISTARI