Archive for febrúar, 2013

Hundasýning í febrúar 2013

Múlahundum gékk vel á febrúarsýningunni.                                                                        
Kiaro og Frigg fengu góðar umsagnir í 6-9 mánaða hvolpum
Atlas fékk excellent og var í 2. sæti í unghundum
Eldur jr, fékk very good, en mjög góða dóma, varð í 4.sæti í unghundum
Móri fékk very good í opnum flokki og varð í 3. sæti
Blanco fékk excellent og meistaraefni og varð í 2.sæti í meistaraflokki
Zoe fékk excellent, meistaraefni og vann ungliða
Tara fékk excellent, meistarefni og varð í 2. sæti í unghundum
Þruma fékk excellent og varð í 4. sæti í unghundum
Hríma fékk excellent, meistaraefni, vann opna flokkinn og
var besta tík tegundar, fékk sitt 4. Íslandsmeistarastig og
2. alþjóðlega stig og er loksins orðinn ÍSLENSKUR MEISTARI

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir