Archive for júní, 2020

Got 2020

Múlaræktun er í samvinnu við Fjallsins ræktun (snowdogs.is)    IMG_0039
og það verða líklega 3 got hjá þeim í sumar.
Einnig eru væntanleg got frá fleiri Múlahundum og munu
upplýsingar um þau koma undir „got“ hér á síðunni.

 

romaogStormur

Afmæli í maí 2020

27.maí átti seinna got Ösku og Kanucks 8 ára afmæli                            afmælishópur
Yndislegir öldungar öll sömul.
Ég óska Móru, Frigg, Sögu og Kiraro og eigendum
þeirra innilega til hamingju með daginn.
Knús til eigenda Kolku sem dó fyrr á þessu ári.
Ég veit ekki hvort Akva er lifandi en hún flutti
erlendis með eigendum sínum.

 

_________________________________________________________________________

11.maí 2020 urðu gullin undan Perlu og Krapa 2ja ára             IMG_8188
Fallegur hópur og gaman af því að það komu 3 hvítir.
Ég óska Kalda, Frosta, Kul, Völvu og Loka og eigendum
þeirra innilega til hamingju með afmælið.
Snær býr hjá mér og það var dekrað við hann á afmælis
daginn.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir