Archive for september, 2015

Septembersýning HRFÍ

Múlahundum gékk vel á sýningunni um helgina:                         hríma í grúbbu
Gígur exellent, meistaraefni, vann sinn flokk en ekki
sæti í besti rakki. Góðir dómar
Kiaro excellent, góðir dómar
Myrkva vg. en góða dóma
Denali excellent, meistaraefni, 4.besta tík
Tara excellent, góðir dómar
Hríma Múlastjarnan eins og oft áður
Hún fékk excellent, vann meistaraflokk,
besta tík, besti hundur tegundar og 4. sæti
í grúbbunni.
Múlaræktun heiðursverðlaun 2.sæti
Kanuck með afkvæmi 4.besti afkvæmahópur
sýningar.  Til hamingju öll sömul.

Þrumu hvolpar!!!

Þrumu hvolpar hafa allir fengið nafn: Múla Hekla,        IMG_0307
Múla Klettur, Múla Frosti, Múla Vikur, Múla Askja
og Múla Krafla.  Við óskum Sæma, Bergþóru og
börnum innilega til hamingju með þennan flotta
hóp og vonum að uppeldið gangi vel.

Fyrsta got Múlaræktunar 9 ára í dag

Í dag er merkisdagur hjá Múlaræktun.               berg og Aska prins
Fyrsta gotið okkar undan Heimskautar
Nætur Eldi og Shapali´s Remembering
Romance er 9 ára.
Því miður eru aðeins þrjú lifandi úr
þessu goti og við erum svo heppin að hafa
tvö þeirra hjá okkur.
Við óskum Prins, Berg og Ösku til hamingju
með afmælið.

Got Bless Zoe for Star´n Nordica og Múla Týs

Zoe átti tvo gullfallega hvolpa 5. september 2015        IMG_0071
Hvít tík og grár rakki
Móður og hvolpum heilsast vel
Sjá nánar í got
Myndir í albúmi gotsins

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir