Archive for september, 2015
Septembersýning HRFÍ
Múlahundum gékk vel á sýningunni um helgina:
Gígur exellent, meistaraefni, vann sinn flokk en ekki
sæti í besti rakki. Góðir dómar
Kiaro excellent, góðir dómar
Myrkva vg. en góða dóma
Denali excellent, meistaraefni, 4.besta tík
Tara excellent, góðir dómar
Hríma Múlastjarnan eins og oft áður
Hún fékk excellent, vann meistaraflokk,
besta tík, besti hundur tegundar og 4. sæti
í grúbbunni.
Múlaræktun heiðursverðlaun 2.sæti
Kanuck með afkvæmi 4.besti afkvæmahópur
sýningar. Til hamingju öll sömul.