1. Múla Glóð: dáin.

Eigandi: Iðunn Ósk Óskarsdóttir.

Glóð er frí af Catarac en greindist með inngróin augnhár nóv. 2010, sem hefur þó ekki háð henni.

Glóð hefur verið sýnd einu sinni í ungliðum, fékk excellent og 4. sæti.

2. Múla Bruni:

Eigandi: Elísa Anna Hallsdóttir.

Bruni er með hrein augu og A mjaðmir.

Bruni hefur alltaf fengið excellent á sýningum og er kominn með 1 Íslandsmeistarastig sem hann

fékk í ágúst 2011.  Hann varð þá þriðji besti hundur tegundar.

3. Múla Funi: Dó í júní 2014

Eigandi: Kári Þórisson

Funi er með hrein augu.  Funi greindist flogaveikur árið 2011

Funa hefur gengið nokkuð vel á sýningum og best verið í 4. sæti í sínum flokki.

Hann er stór og fallegur hundur, sumum dómurum finnst hann of stór.

4. Múla Móri:

Eigandi: Heiðmar Ólafsson.

Móri er með hrein augu.

Móri var fyrst sýndur í nóvember 2012 og fékk excellent og góða dóma
Hann varð síðan í 3.sæti í opnum flokki í febrúar með vg.

169

 

 

 

 

 

 

—————————————————————————————————————————

 

5. Múla Yazmine: Heitir Ronja í dag.

Eigandi: Bjarki Egilsson

Yazmine hefur ekki verið augnskoðuð.

Hún var sýnd í hvolpaflokki og svo í ungliðum, fékk very good í ungliðum. Hefur ekki verið sýnd síðan.

6. Múla Jökull

Eigandi:Edda Rún Jónsdóttir.

Jökull hefur ekki verið augnskoðaður.

Hann var sýndur í hvolpaflokki og fékk þá heiðursverðlaun og 4. sæti.

Hefur ekki verið sýndur síðan.

7. Múla Hríma:

Eigendur: Olga Rannveig Bragadóttir og Haraldur K. Hilmarsson.

Hríma er með hrein augu og A mjaðmir.

Henni hefur gengið afar vel á sýningum.  Hún er komin með 3 Íslandsmeistarastig og hefur tvisvar fengið vara alþjóðlegt stig.
Hún er þó ekki orðin Íslenskur meistari þar sem hún hefði þurft að fá eitt stiganna eftir 2ja ára aldur. Hún hefur best verið í 2.sæti í grúbbu
Hríma varð besta tík tegundar í febrúar 2013 og fékk sitt 4. íslandsmeistarastig og alþjóðlegt meistarastig. Hún er nýr Íslandsmeistari!!!

Hríma var besti hundur tegundar í nóvember 2013 og fékk alþjóðlegt meistarastig.  Hún gerði sér síðan lítið fyrir og vann grúbbu 5.  Frábært

í febrúar 2014 hélt sigurganga Hrímu áfram, hún var besti hundur tegundar, fékk alþjóðlegt meistarasti, vann grúbbu 5 og varð síðan
BESTI HUNDUR SÝNINGAR af yfir 800 hundum.

Hríma varð svo formlega Alþjóðlegur meistari  sumar 2014.

Hríma er einnig mjög góður sleðahundur og hefur gengið afar vel í alls konar keppnum.  Hún var Múlahundur ársins 2011, 2013,2014 0g 2015

Hríma er mamma 4ra fallegra hvolpa hjá Valkyrjuræktun.

hrima með alla bikarana sína

 

 

 

 

 

 


————————————————————————————–
8. Múla Frosti:

Eigandi: Stefán Pedro Cabera.

Frosti hefur ekki verið augnskoðaður.

Hann hefur ekki verið sýndur en er afar fallegur hundur.