Archive for nóvember, 2016

Nóvembersýning HRFÍ

Múlahundum gékk flestum vel á nóvembersýningu HRFÍ
Gígur vann opnaflokkin og fékk meistaraefni, var síðan annar besti rakki með íslenskt meistarastig og er þar með orðinn
ÍSLENSKUR Meistari
Tindur fékk exc. og var í 3.sæti í opnum flokki. Fallegi Kiaro fékk vg okkur til mikillar undrunar.
Perla var ein í flokki eins og vanalega og fékk ex, meistaraefni og íslenskt ungliðastig.
Zoe vann opna flokkinn og fékk meistaraefni, var síðan önnur besta tík með íslenskt meistarastig og vara alþjóðlegt.
Myrkva var í 2.sæti í opnum flokki og fékk meistarefni, hún var þriðja besta tík.
Inari og Denali fengu ex og Denali var í 3.sæti í opnum flokki.
Ræktunarhópur Múlaræktunar fékk heiðursverðlaun en ekki sæti í úrslitum
Zoe með þremur afkvæmum fékk heiðursverðlaun var 4. besti afkvæmahópur laugardagsins.

________________________________________________________________________________________________
besti-rakkibesta-tik

Afmæli í október

 

gotmjollog-berg

Gullin úr síðasta goti Mjallar og Bergs þau Askur,
Rökkva, Móses og Elvis urðu 6 ára 29.október
Innilegar hamingjuóskir til þeirra og eigenda þeirra

 

 

 

________________________________________________________________________________________________
Zoe hvolpar

 

Prinsessurnar hennar Zoe (og Atlasar) þær Máney,
Inari, Elding, Bína og Denali urðu tveggja ára 26.
október.
Innilegar hamingjuóskir til þeirra og eigenda þeirra

 
________________________________________________________________________________________________

Það voru fleiri afmæli í október en Atlasar:                                      IMG_0351
Leynigestirnir hennar Töru (og Atlasar) þau Gígur og
Myrkva urðu tveggja ára 24.október.
Innilegar hamingjuóskir til þeirra og eigenda þeirra

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir