Væntanleg got hjá Múlaræktun:

Múla Tara og Eyberg Ice Drogon „Reykur“                        27867091_10215212683899426_4687743054627810171_n
Væntanlegt got upp úr 20 apríl 2018
Tara og Reykur eru bæði með hrein augu og
A mjaðmir.
Tara hefur verið aðal forustuhundurinn hjá
Snow Dogs undanfarna vetur en hún er einnig
ótrúlega ljúf og góður heimilishundur.
Reykur er skemmtilegur karakter, duglegur
dráttarhundur og góður heimilishundur.
Hlökkum mikið til að sjá hvað kemur frá
þeim.

Áhugasamir hafi samband í icelandichusky@gmail.com
eða í síma 899 0241

 

_______________________________________________________________________________

Múla Mystic Perla og Valkyrju Krapi                                     IMG_7476
Væntanlegt got í kringum 10.maí 2018
Perla og Krapi eru bæði með hrein augu og
A mjaðmir.
Perla er mikil dekurrófa og skvetta en kelin
og afar duglegur sleðahundur.
Krapi er einstaklega ljúfur og góður hundur.
Hann er einnig duglegur sleðahundur.
Við erum afar spennt að sjá hvolpana þeirra.

Áhugasamir hafi samband í icelandichusky@gmail.com
eða í síma 899 0241