Archive for mars, 2018
7 ára afmæli í dag
10 ára afmæli
Afmæli síðasta gots Rómu
Mývatn 2018
Þá er lokið Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs
Íslands í sleðakeppni og skijoring þetta árið.
Að þessu sinni tóku 26 Múlahundar þátt og voru í
verðlaunasætum í flestum greinum.
Yndisleg helgi í góðum félagsskap manna og hunda
Á myndinni má sjá Þór Sæmundsson, yngsta keppandann
að þessu sinni, með hundinn sinn hann Múla Frosta