Archive for mars, 2018

7 ára afmæli í dag

Þessir fallegu hvolpar undan Ösku og Kanuck eru                      afmæli29.mars
7 ára í dag. Við óskum Löru Croft, Þrumu, Töru
og Eldi jr. innilega til hamingju með daginn.
Við eigum Þrumu og Töru og Eldur er hjá Snoe Dogs.
Askja dó í slysi nokkra mánaða.

10 ára afmæli

Í dag eru 10 ár síðan hvolpar Rómu og Storms fæddust.            rómaog stormur
6 gráir gullmolar. Aðeins þrjú eftir úr þessu goti.
Til hamingju með afmælið Garri, Goði og Alaska og
eigendur þeirra. Knús frá öllum á Gunnlaugsstöðum.

Afmæli síðasta gots Rómu

Ótrúlegt að þessi flotti hópur undan Rómu og Vind     hvolpar apríl 2009 1203
séu orðin 9 ára öldungar.
Til hamingju með afmælið Gæfa, Gola, Freyja, Ivan,
Æsir og Koda og eigendur þeirra.
Spes knús frá okkur öllum á Gunnlaugsstöðum.

Mývatn 2018

Þá er lokið Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs     28699090_10156158425645396_8253670955947499165_o (1)
Íslands í sleðakeppni og skijoring þetta árið.
Að þessu sinni tóku 26 Múlahundar þátt og voru í
verðlaunasætum í flestum greinum.
Yndisleg helgi í góðum félagsskap manna og hunda
Á myndinni má sjá Þór Sæmundsson, yngsta keppandann
að þessu sinni, með hundinn sinn hann Múla Frosta

9 ára afmæli

Þessir fallegu hvolpar áttu 9 ára afmæli í gær.                     Rökkvi og Týr
Við óskum Tý og Rökkva og eigendum þeirra til
hamingju með afmælið.
Knús og kossar frá okkur hjá Múlaræktun.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir