Archive for október, 2016

Kristari´s Atlas 5 ára

Atlas okkar varð 5 ára 22.október.  Hann verður hjá Snow          atlas
Dogs í Mývatnssveit í vetur, en við fórum í heimsókn þangað
og hittum hann á afmælisdaginn.  Við söknum hans mikið.
Hann er einstakur karakter, mikil kelirófa og skemmtilegur.
Alltaf í góðu skapi.  Svo er hann líka mjög góður sleðahundur
og hefur gefið okkur mörg gullfalleg afkvæmi.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir