Archive for september, 2011
Heimsókn á sjúkradeildina á Egilsstöðum
Tara og gotsystkini hennar 1/2 árs
Sjúkrahundurinn Eldur
Fyrsta Múlagotið 5 ára
6. september 2006 fæddust 7 yndislegir hvolpar á
Gunnlaugsstöðum.Foreldrar: Heimskauta Nætur Eldur
og Shapali´s Remembering Romance“Róma“.
Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og margt komið okkur
á óvart í hundaheiminum.
Við erum stolt af því að eiga tvo gullmola úr þessu goti.
Um leið og við óskum Ösku og Berg til hamingju með
morgundaginn, sendum við Blanco og Prins og eigendum
þeirra innilegar hamingjuóskir með daginn.