Archive for október, 2010

Sýning Spitzhundadeildar

Múla Ynja var besti hundur tegundar BOB á sýningu Spitzhundadeildar og var síðan í 2. sæti sem besti hundur sýningar BOS2
Hún fékk Íslenskt meistarastig.

Got Mjöll og Berg 29.október 2010

Fjórir fallegir hvolpar á Gunnlaugsstöðum
Þrír rakkar og ein tík
Nokkrar myndir komnar inn á myndasíðuna

Múlaræktun

Við erum félagar í HRFÍ Öll got Múlaræktunar uppfylla heilsufarskröfur HRFÍ og kröfur sem Spitzhundadeildin setur til að geta mælt með gotum.

Ný heimasíða

Við vorum að opna nýja heimasíðu.   Enn bíðum við eftir hvolpum hjá Mjöll setjum inn frétt hér þegar þetta er afstaðið. 

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir