Archive for október, 2010
Sýning Spitzhundadeildar
Múla Ynja var besti hundur tegundar BOB á sýningu Spitzhundadeildar og var síðan í 2. sæti sem besti hundur sýningar BOS2
Hún fékk Íslenskt meistarastig.
Got Mjöll og Berg 29.október 2010
Múlaræktun
Við erum félagar í HRFÍ Öll got Múlaræktunar uppfylla heilsufarskröfur HRFÍ og kröfur sem Spitzhundadeildin setur til að geta mælt með gotum.