Got Bless Zoe for Star´n Nordica og Kristari´s Atlas 26.10.2014
1.Múla Máney
Eigandi: Harpa Einarsdóttir
Máney var fyrst sýnd í hvolpaflokki 3-6 mán
Hún vann tegundina
Hún varð síðan 3.besti hvolpur sýningar
Hún fékk hv. og varð í 3.sæti í tíkum 6-9 mán.
á tveimur sýningum.
Á deildarsýn.fékk hún excellent og 4.sæti
í unghundum. Hún hefur ekki verið sýnd
síðan.
Máney er hörku duglegur sleðahundur.
Hún er með hrein augu.
—————————————————————————————————————————
2. Múla Inari
Eigandi: Jill Annette Syrstad
Inari var sýnd í hvolpaflokkum og var
alltaf svolítið feimin.
Á deildarsýn.fékk hún excellent og 3.sæti
í unghundum. Hún hefur ekki verið sýnd
síðan.
Inari er hörku duglegur sleðahundur.
—————————————————————————————————————————
3. Múla Elding dáin 2018
Eigandi: Joanna Knych
Elding var sýnd í hvolpaflokki 3-6 mán.
og varð í 3.sæti.
Hún hefur ekki verið sýnd síðan.
Hún er duglegur sleðahundur.
—————————————————————————————————————————
4. Múla Jakobína Þöll
Eigandi: Þórhallur Pálsson
Bína var sýnd tvisvar í hvolpflokki 6-9 mán.
Í fyrra skiptið vann hún tegundina og varð
2.besti hvolpur sýningar og í seinna skiptið
fékk hún hv. og var í 2.sæti tíka.
Hún var síðan sýnd ungliðum og vann og
varð 4.besta tík tegundar.
Á deildarsýn. fékk hún excellent og 2.sæti
í unghundum og hefur verið sýnd einu sinni
eftir það og gékk vel.
—————————————————————————————————————————
5. Múla Magic Moon over Denali
Eigandi: Jill Annette Syrstad
Denali var sýnd hvolpaflokki 3-6 mán
Hún fékk hv og var í 2.sæti tíka:
Hún var síðan sýnd tvisvar í hvolpafl.
6-9 mán. varð í 2.sæti í fyrra skiptið og
vann tíkurnar í seinna skiptið.
Hún keppti einu sinni í ungliðum og
vann og varð síðan 4.besta tík.
Hún hefur verið sýnd nokkrum sinnum
síðan og alltaf fengið excellent.
Denali er hörku duglegur sleðahundur.