Archive for ágúst, 2017
Afmæli 28. júlí sl.
Þessi flotti hópur, fyrsta gotið hennar Ösku okkar
urðu formlega öldungar 28.júlí sl. þ.e. 8 ára.
Faðir er AMCH Karnovanda´s Alexander Wolf.
Þetta er stærsta got sem hefur fæðst hjá Múlaræktun.
Síðbúnar afmæliskveðjur til Bruna, Móra, Yazmine
(Ronju), Jökuls, Hrímu og Frosta og eigenda þeirra.
Glóð og Funi eru dáin.