Archive for apríl, 2020

Afmæli í mars 2020

Mars er mikill afmælismánuður hjá Múlaræktun:

14.mars urðu þessir fallegu rakkar Týr og Rökkvi                    Rökkvi og Týr
undan Mjöll og Berg 11 ára
Sendum þeim og eigendunum síðbúnar afmæliskveðjur

 

 

 

_________________________________________________

84316189_884767775320533_8995981959805009920_n                                                                                                                            20.mars áttu þessir fallegu öldungar undan Romu og Vind
11 ára afmæli.
Myndin var tekin fyrir ári síðan þegar þau urðu 10 ára.
Ég held að þetta got sé elsta husky got á Íslandi þar sem
allir eru lifandi.
Hamingjuóskir til Gæfu, Golu, Freyju, Ivans, Æsis og Kodu
og eigenda þeirra.

 

___________________________________________________________________________

24.mars urðu þessir höfðingjar 12 ára                                        90624114_10221476484650530_6850315980619382784_n
Við óskum Garra og Goða og eigendum
þeirra innilega til hamingju með afmælið.

90867975_10221476481250445_3883209322498359296_n

 

 

 
______________________________________________________________________________

29.mars sl áttu Tara, Þruma og Eldur undan Ösku og                           089
Kanuck 9 ára afmæli. Ég á þær systur og það hefur
yndislegt að fylgjast með þeim í gegnum árin. Þær
eru mjög ólíkar en miklar vinkonur.
Til hamingju með 9 árin Tara, Þruma og Eldur.

 

 

_______________________________________________________________________________

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir