Archive for apríl, 2020
Afmæli í mars 2020
Mars er mikill afmælismánuður hjá Múlaræktun:
14.mars urðu þessir fallegu rakkar Týr og Rökkvi
undan Mjöll og Berg 11 ára
Sendum þeim og eigendunum síðbúnar afmæliskveðjur
_________________________________________________
20.mars áttu þessir fallegu öldungar undan Romu og Vind
11 ára afmæli.
Myndin var tekin fyrir ári síðan þegar þau urðu 10 ára.
Ég held að þetta got sé elsta husky got á Íslandi þar sem
allir eru lifandi.
Hamingjuóskir til Gæfu, Golu, Freyju, Ivans, Æsis og Kodu
og eigenda þeirra.
___________________________________________________________________________
24.mars urðu þessir höfðingjar 12 ára
Við óskum Garra og Goða og eigendum
þeirra innilega til hamingju með afmælið.
______________________________________________________________________________
29.mars sl áttu Tara, Þruma og Eldur undan Ösku og
Kanuck 9 ára afmæli. Ég á þær systur og það hefur
yndislegt að fylgjast með þeim í gegnum árin. Þær
eru mjög ólíkar en miklar vinkonur.
Til hamingju með 9 árin Tara, Þruma og Eldur.
_______________________________________________________________________________