Afmæli Elds

Í dag er kóngurinn okkar hann Eldur 9 ára öðlingur.      
Eldur varð þess valdandi að við féllum fyrir husky.
Hann er algjörlega einstakur hundur, með sérstaklega
gott skap, mjög gáfaður og fallegur.  Það var mikið
áfall að ekki var hægt að nota hann ræktun.
Hér á eftir er dómur sem hann fékk þegar hann var
þriggja og hálfs árs:
Excellent breed type. This male is very close up too the
breed standard in every point of view. He represents the
real Husky type incl.movement.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir