Archive for maí, 2020

Afmæli í apríl 2020

Bless Zoe For Star in Nordica „Zoe“ varð 8 ára      zoe framköllun
öldungur 19.apríl 2020
Hún nýtur lífsins á Gunnlaugsstöðum með
dóttur sinni henni Perlu og ömmustráknum
honum Snæ.
Zoe þrífur ennþá eyrun á Perlu og veit ekkert
betra en að fá að vera í eldhúsinu þegar verið
er að stússast í mat.

 

 

 

 

 

_______________________________________________________

26. apríl áttu gullmolarnir undan Töru og Reyk
2ja ára 
afmæli.                  got töru og Reyks
Við óskum Jökli, Nótt, Klaka, Hélu. Jaka og Loga og
eigendum þeirra innilega til hamingju með afmælið.
Þessir flottu hundar eru úr síðasta gotinu hennar
Töru okkar.
Hún hefur verið frábær ræktunartík og margir fallegir
hundar undan henni.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir