Þessi fallegi hópur undan Ösku og Kanuck er
6 ára í dag. Innilegar afmæliskveðjur til Kolku,
Móru, Frigg, Sögu, Akva og Kiaro og eigenda þeirra
knús og kossar frá ömmu og afa á Gunnlaugsstöðum.
Perla átti 6 hvolpa 11.maí sl.
Tvær hvítar tíkur
Fjórir rakkar, 1 hvítur, 1 svartur
tveir gráir.
Öllum heilsast
Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum
Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com
Múlaræktun er með stolti knúið af WordPress