Kristari´s Atlas er fæddur 22. október 2011 í USA
Atlas er fyrsti Kristari´s hundurinn á Íslandi en ræktunin er
þekkt um allan heim fyrir afburða hunda og óteljandi meistara.                                       
Hann kom til Íslands 16.maí og úr einangrun um miðjan júní
Atlas féll strax mjög vel inn í hópinn.  Hann er afar ljúfur hundur.
Við væntum mikils af Atlas og teljum hann góða viðbót við
Múlaræktun.
Í ágúst 2012 fór Atlas á námskeið hjá Alberti Steingrímssyni
og gékk ótrúlega vel.  Þessi gaur sem ekkert kunni hljóp
laus við hæl seinni dag námskeiðsins, hann er mjög
fljótur að læra.
Atlas er svolítill röflari, en rosalega kelinn og góður hundur.
Hann talar mikið við okkur og vill alltaf vera hjá okkur.
Atlas var sýndur í fyrsta sinn í ágúst 2012. Hann stóð sig
mjög vel á sýningunni, var afslappaður og yfirvegaður.
Hann fékk mjög góða dóma nema dómaranum fannst hann
vanta meiri brjóstkassa (needs time to mature) og gaf
honum aðeins Very good – strangur dómur það fyrir
10 mánaða ungliða
Á nóvembersýningu  2012 fékk Atlas excellent og 2. sæti
í sínum flokki.  Hann fékk góða umsögn og dómarinn sagði
að hann ætti eftir að verða flottur hundur þegar hann hefði
þroskast betur.  Á febrúarsýningu 2013 fékk Atlast excellent
og aftur 2.sæti í unghundum.  Og líka á maísýningu 2013 en þá
fékk hann meistaraefni. Á nóvembersýningu 2013 keppti Atlas
í fyrsta skipti í opnum flokki og fékk excellent en ekki sæti.
Næst var Atlas sýndur í sept. 2014 og þá vann hann opna flokkinn
Varð 2. besti rakki tegundar með Íslenskt meistarastig og
vara alþjóðlegt stig sem gékk til hans.
Í nóvember 2014 varð Atlas þriðji í opnum flokki og 4. besti rakki.
Febrúar 2015 fékk Atlas excellent og 3.sæti í opnum og sama í
maí 2015.
Í júlí 2022 var Atlas sýndur á deildarsýningu í geldingaflokki
Hann vann geldingana og dómarinn Kim Leblanc var mjög
hrifin af honum.

Atlas er með hrein augu og A mjaðmir

Afkvæmi:
Með Múla Töru 9.júlí 2013:
Múla Duchess
Múla Ice White Thunder „Tindur“
Múla Star
Múla Karma
Múla Fenrir
Múla Merlin (fluttur út til Færeyja og heitir þar Ódn)

Með Múla Þrumu 2. maí 2014:
Múla Kría

Með Múla Töru 24.október 2014:
Múla Gígur
Múla Myrkva

Með Bless Zoe for Star´n Nordica 26.október 2014:
Múla Máney
Múla Inari
Múla Elding
Múla Jakobína Þöll
Múla Macic Moon over Denali

Með Múla Þrumu 29.ágúst 2015:
Múla Hekla
Múla Klettur
Múla Frosti
Múla Vikur
Múla Askja
Múla Krafla

Múla Töru 13.júní 2016
Múla Frökk
Múla Steinn
Múla Þoka
Múla Krumma
Múla Sól
Múla Elja

 

 

Ættbók:

 

Sire:
USCh
Kristari´s Rudolph Valentino
USCh
Kristari´s Skrimshaw Romeo
USCh
Kristari´s Firechief O´Tahluu
USCh
Karasmova´s Chynna
USCh
Kristari´s Roses are Red
USCh
Innisfree´s Chips Ahoy
Kristari´s Melody
Dam:
Kristari´s Buttons N Bows
USCh
Innisfree´s Chips Ahoy
USCh
Kolanik´s Woodchip
Innisfree´s Designing Woman

Kristari´s Okami
USCh
Kristari´s Firechief O´Tahluu
USCh
Kristari´s Remembrance