Archive for maí, 2015

Múla afmæli í maí

Einbirnið hún Múla Kría varð 1 árs 2. maí sl.  Við óskum henni og eigendunum til hamingju með afmælið
Svo urðu Kolka, Móra, Frigg, Saga, Akva og Kiaro þriggja ára 27. maí og við óskum þeim öllum og eigendunum til hamingju með afmælið.

122 168

Afmæli á Gunnlaugsstöðum í apríl

Þessi tvö áttu bæði afmæli í apríl.  Prinsessan okkar Bless Zoe For Star´n Nordica varð 3ja ára 19. apríl
Öðlingurinn okkar hann Skuggi varð 8 ára 21.apríl

soe2ja skuggi

 

 

 

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir