Archive for október, 2013
Múla Merlin farinn til Færeyja
Siberian Husky og börn
Margir halda að Siberian Husky séu hættulegir börnum.
Það er hin mesta vitleysa. Þeir héldu hita á börnunum hjá
frumbyggjum í Síberiu og þessi eiginleiki að vera góður við
börn hefur fylgt tegundinn æ síðan.
Hér er Múla Rökkva, sem er algjör nagli og duglegur
sleðahundur, að heilsa upp á Jökul Myrkva nýjasta meðlim
fjölskyldunnar hennar.
Bara yndisleg mynd
3ja ára gullmolar
Kristari´s Atlas 2ja ára
Sigursælir Múlahundar í Krísuvíkuhlaupinu
Þrír Múlahundar tóku þátt í keppni í Krísuvíkurhlaupinu í gær
Þau lentu öll í verðlaunasæti. Olga með Múla Rökkvu og Jöklu
vann 15 km Scooter, Rósa með Múla Hrímu og Valkyrju vann
15 km bikejoring og Kolla með Múla Blanco Islandus og Hröfnu
var í 2. sæti í bikejoring.
Frábær árangur til hamingu Rósa, Olga og Kolla