Archive for júní, 2012
Múla Kolka
Hér eru Sigrún og Hreiðar með hana Kolku sína.
Við óskum þeim, Öldu og Vatnari innilega til hamingju
með hana.
Við kynnum nýjan rakka hjá Múlaræktun, Kristari´s Atlas
Hann er fæddur 18.október 2011 og kom til okkar á Gunnlaugsstaði í kvöld.
Atlas er skemmtileg viðbót við ræktunina okkar og við erum spennt að fylgjast með honum.
Múla Ice Kiaro
Þessi fallegi strákur heitir Múla Ice Kiaro
Við óskum Jill og Magnúsi innilega til hamingju með prinsinn sinn.