Archive for apríl, 2016
Deildarsýning hjá Huskydeildinni 9. mars 2016
Frábær deildarsýning þar sem Donna Beckman reynslubolti
frá USA dæmdi hundana okkar.
19 af 20 Múlahundum fengu excellent.
Perla var besti hvolpur og fékk heiðursverðlaun.
Gígur var 2. í unghundum með ck. Kiaro nr. 1, Tindur nr.2
og Atlas nr. 3 í opnum flokki allir með ck
Kiaro varð síðan 2.besti rakkinn
Bína, Inari, Máney og Myrkva voru í 2.-5 sæti í unghundum
3 með ck. Tara vann opna flokkin með ck og varð 3.besta tík
Hríma 2. besta tík í meistaraflokki með ck.
Aska var besti öldungur sýningar og 2.besta tík með CAC
Geldingaflokkur: Berg nr. 1 og Eldur nr. 2
Tara og Atlas 3. best par.
Tara með fimm afkvæmi besti afkvæmahópur sýningar
Aska, Kiaro, Hríma, Tara og Þruma besti ræktunarhópur
sýningar. Þvílik sýning. Algjör Múladagur.
Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Ísl á Mývatni 2016
Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands var haldið
á Mývatni 11.-13.mars sl.
Múlahundum gékk vel eins og vanalega á þessu móti
og voru í verðlaunasætum í flestum greinum.
Hér er Sæmi að leggja upp í 15 km sleðakeppni með
4-6 hunda
Hundarnir eru Atlas, Eldur jr., Elvis, Máney og Tara.
Myndir frá mótinu í „myndir“ hér á síðunni