Archive for apríl, 2012
Múla Týr – Hlýðni 1
Múla Týr og Pétur eigandi hans rúlluðu upp Hlýðni 1 prófinu í dag með 1. einkunn.
Týr er fyrsti Siberian Husky sem fer í og nær Hlýðni 1 prófi.
Múlaræktun óskar Tý og eigendum hans innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.