Archive for júlí, 2014

Got Töru og Atlasar eins árs

Í dag eru gullin þeirra Töru og Atlasar eins árs.                                                     eins árs afmæli
Við óskum Múla Duchess, Múla Ice White Thunder, Múla
Star, Múla Körmu, Múla Fenri og Múla Merlin (Ódn og
eigendum þeirra innilega til hamingju með daginn
Góðar kveðjur frá mönnum og hundum hjá Múlaræktun

Múla Hríma – alþjóðlegur meistari

Múla Hríma er fyrsti Íslandsræktaði huskyinn til að verða alþjóðlegur meistari.       hrima
Það tekur reyndar einhvern tíma að útbúa skjalið.
En þegar það er búið þá verður Hríma C.I.B/ISCH RW 14.
Það vekur furðu okkar að HRFÍ og Huskydeild skuli gefa það
rangar upplýsingar að Hríma var í raun komin með 6 CABIB
stig í stað 4ra, þega hún fékk heimild til að sækja um
alþjóðlega meistaratitilinn.

Við erum auðvitað afar stolt af Hrímu og óskum Olgu og
Halla innilega til hamingju með enn einn áfangann.
Hríma er ótrúleg tík sem á frábæra eigendur.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir