Múla Torres
Eigandi: Arnar Þór Sigurðsson

Torres er með hrein augu.  Hann hefur verið sýndur á nokkrum sýningum og alltaf
fengið 1. einkunn eða excellent.  Hann hefur tvisvar orðið 3. besti rakki sýningar.

Múla Garri Eigandi: Björn Bergmann Þorvaldsson

Hér er Garri með Stormi
pabba sínum (t.v.)
Garri er með hrein augu.
Hann hefur verið sýndur
nokkrum sinnum og fengið
very good.
Garri tók B próf hjá BHSÍ
í snjóflóðaleit þegar hann
var tæpra tveggja ára.


Múla Alaska Eigandi: Vífill Traustason

Alaska er með hrein augu.
Hún hefur nokkrum sinnum verið sýnd og fengið
very good og excellent.

Múla Goði
Eigandi: Ívar Hólm Hróðmarsson
Goði hefur ekki verið augnskoðaður
Hann var sýndur í hvolpaflokki og fékk góða umsögn

Múla Kristal Fönn
Eigandi: Ósk Bára Bjarnadóttir
Fönn er með hrein augu og A mjaðmir
Fönn hefur verið sýnd nokkrum sinnum
Hún hefur fengið excellent tvisvar og var
4.besta tík einu sinni.

Múla Kári – dáinn 2008
Eigandi: Eyjólfur Þrastarson