Archive for mars, 2014

3ja ára 29. mars

Lara Croft, Þruma, Eldur jr og Tara áttu 3ja ára afmæli                 afmæli29.,ars
29.mars sl.  Við óskum þeim og eigendum þeirra
innilega til hamingju með afmælið.
Hér eru þau tæplega 3ja vikna krútt ásamt Öskju
systur þeirra sem dó í slysi 4ra mánaða.

Garri klárar A próf í snjóflóðaleit

Þess snillingur hann Múla Garri
lauk nú nýlega A prófi í snjóflóðaleitgarri 1garri
fyrstur huskyhunda á Íslandi.
Við óskum honum, Bjössa og
Ólínu innilega til hamingju
með þennan frábæra áfanga.

Síðasta gotið hennar Rómu 5 ára í dag

Gæfa, Gola, Freyja, Ivan, Æsir og Koda eru 5 ára í dag       hvolpar apríl maí 783
Við sendum þeim og eigendum þessarra gullmola
afmæliskveðjur og knús.
Þarna er fallega Róma okkar á leið með börnin sín í
læknisskoðun.

Eldur jr. kominn með heimili

Múla Eldur jr. er kominn með nýtt heimili.  Við óskum Valdísi og Þórgný innilega til hamingju með hann og bjóðum þau velkomin í Múlahópinn.

Múla Eldur jr. leitar að góðu heimili

Þessi fallegi strákur hann Múla Eldur jr. er að leita að góðueldur jr
heimili. Hann er undan Múla Ösku og ISCH CANCH
Wolfriver´s Ice Thunder Kanuck og er gotbróðir Töru
og Þrumu – verður 3ja ára 29.mars.
Hann er barngóður, vanur börnum. Er einnig vanur öðrum
hundum og er búrvanur.
Hann er heilsuhraustur, í fínu formi og með hrein augu.
Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega verið í sambandi
við Björgvin í síma 899 0023

Múla Týr og Múla Rökkvi 5 ára

Týr og Rökkvi eru 5 ára í dag og óskum við þeim og eigendum                                       afmælisstrakar14.mars 2014
þeirra innilega til hamingju með daginn.
Góðar kveðjur frá hundum og mönnum á Gunnlaugsstöðum.

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í kúski á sleða og skíðum 2014

Hjördís fór með 6 hunda á Íslandsmeistaramótið á Mývatni            1669693_10203277219876139_1912603671_o
helgina 1.-2. mars 2014.  Múlahundar unnu til verðlauna í
öllum keppnum sem þeir tóku þátt í.
Nýir Íslandsmeistarar Múla hunda eru Múla Ice Kiaro
í 5 km kúski á sleða með tvo hunda með Jill og Nanouk
Múla Hríma og Múla Rökkva í 10 km kúski á sleða með
Orra, Valkyrju, Jöklu, Þrym og Kark
Múla Elvis í 5 km skijoring karla með Sæma
Múla Týr í 5 km skijoring kvenna með Klöru og þau voru
reyndar með Íslandsmet í þeirri grein.
Aðrir Múlahundar sem kepptu voru Múla Berg, Múla
Þruma, Múla Tara, Múla Dakoda, Múla Ivan, Múla Freyja,
Múla Bresi, Múla Ice White Thunder, Múla Saga, Múla
Fenrir og svo auðvitað Kristari´s Atlas og Bless Zoe for
Star´n Nordica.  Þetta var frábært mót og við erum afar
stolt af öllum Múlahundunum sem voru á svæðinu.
Full af myndum á myndasíðunni.

Múlahundur ársins 2013

Eins og undanfarin ár höldum við utan um árangur Múlahunda    1794745_10203277074952516_561522760_n
í alls konar keppnum, hlýðniprófum og á sýningum.
Alls voru 16 Múlahundar með stig að þessu sinni.
Flest stig ársins hlaut Múla Hríma og afhenti Hjördís
eigendum hennar, Olgu og Halla bikar fyrir árangurinn
á Mývatni um síðustu helgi.
Múla Blanco Islandus var í 2. sæti.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir