Archive for september, 2021
Fjallsins Klettur
Þessi fallegi hvolpur bættist við hópinn á Gunnlaugsstöðum
í síðustu viku.
Hann er undan Jeeper´s Sauron og Fjallsins Sól.
Sauron er frábær sleðahundur, með einstakt skap, sem var
í láni hjá Fjallsins ræktun (Snow Dogs) frá Svíþjóð.
Sól er undan Múla Öskju og Hulduheims Kát.
Askja er undan Múla Þrumu og Kristari´s Atlas.
Þannig ég á langafa og langömmu Kletts.
Hlakka til að fylgjast með hvernig hann þroskast.