Archive for febrúar, 2012
HRFÍ sýning febrúar 2012
Allir Múlahundar fengu excellent og allir nema
einn meistaraefni.
Hríma 3.besta tík, Gola 4.besta tík.
Múla Elvis 4. besti rakki.
Bruni vann opna flokkinn.
Tara og Þruma voru í 2. og 3.sæti í ungliðum.
Berg fékk excellent og meistaraefni en ekki sæti í
úrslitum. Aska fékk excellent og meistaraefni.
Aska með 4 afkvæmi fékk heiðursverðlaun og
var annar besti afkvæmahópur sýningar.