Archive for ágúst, 2014
Múla Kría leitar að heimili
Hún Múla Kría er um margt einstök. Hún er einbirni.
Hún hefur aldrei pissað eða kúkað inni síðan hún komst
úr gotkassanum.
Hún er einstaklega fljót að læra og hlýðin, blíð og góð.
En hún er líka orkumikil og skemmtilegt skott.
Vegna sérstakra aðstæðna leitar Kría að góðu heimili
Hún er tilbúin til afhendingar, hún er fædd 2.maí sl.
Hún er gríðalega vel ættuð, fullbólusett, heilsfufarsskoðuð
og að sjálfsögðu með ættbók frá HRFÍ
Verð kr. 100.000
Fleiri myndir af henni á myndasíðu gotsins.