Archive for desember, 2021

Jólakveðja frá Múlaræktun

Ég óska öllum Múlahundaeigendum og öðrumhópurinn 23.12.21
vinum mínum, innilega gleðilegra jóla og
farsældar á nýju ári.
Sjáumst hress á nýju ári.
Bestu kveðjur frá Hjördís, Töru, Atlasi, Zoe,
Perlu, Snæ og Klett

Afmæli í október 2021

 

29.október urðu Elvis og Rökkva
11 ára.                        Elvis11ára Rökkva 11ára
Þau eru undan Mjöll og Berg.
Innilegar hamingjuóskir
til þeirra og eigandanna.
Knús á til eigenda Móses,
sem dó á þessu ári.

 

 

 

 

 

 

__________________________________________________________________________________________________________________________________

 

26.október sl. átti gotið þeirra Zoe og Atlasar 7 ára afmæli                                               Zoe hvolpar
Síðbúnar afmæliskveðjur til Máneyjar, Inari, Denali og
Jakobínu (Bínu) og eigenda þeirra. Elding er dáin.

 

 

 

 

 

 

 

 


 

24.október  sl.urðu leynigestirnir þeirra Töru og Atlasar,           Gígur og Myrkva
þau Myrkva og Gígur 7 ára.  Ég hef verið svo heppin að fá
að fylgjast með þeim alla tíð.
Síðbúnar afmæliskveðjur til þeirra og eigenda þeirra.

 

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir