Archive for desember, 2021
Jólakveðja frá Múlaræktun
Afmæli í október 2021
29.október urðu Elvis og Rökkva
11 ára.
Þau eru undan Mjöll og Berg.
Innilegar hamingjuóskir
til þeirra og eigandanna.
Knús á til eigenda Móses,
sem dó á þessu ári.
__________________________________________________________________________________________________________________________________
26.október sl. átti gotið þeirra Zoe og Atlasar 7 ára afmæli
Síðbúnar afmæliskveðjur til Máneyjar, Inari, Denali og
Jakobínu (Bínu) og eigenda þeirra. Elding er dáin.
24.október sl.urðu leynigestirnir þeirra Töru og Atlasar,
þau Myrkva og Gígur 7 ára. Ég hef verið svo heppin að fá
að fylgjast með þeim alla tíð.
Síðbúnar afmæliskveðjur til þeirra og eigenda þeirra.