Archive for febrúar, 2014

Múla Þruma

Múla Þrumu gékk afar vel á febrúarsýningu HRFÍ.                                        þrumaásýningu
Hún fékk ex, meistaraefni, vann opna flokkinn, varð 2.
besta tík tegundar á eftir systur sinni, fékk Íslenskt
meistarastig og vara Cacib.

Þessi fallega tík á von á hvolpum mánaðarmótin
apríl-maí.  Pabbinn er Kristari´s Atlas, en hann missti
af sýningunni að þessu sinni.

Múla Hríma besti hundur febrúarsýningar HRFÍ

Allir Múlahundar fengu excellent á sýningunni um helgina.best in show
Múla Duchess fékk heiðursverðlaun og góða dóma
en ekki sæti í úrslitum, Múla Blanco Islandus ex,
Bless Zoe for Star in Nordica ex, ck og 3.sæti í
unghundum, Múla Tara ex og 3. sæti í opnum flokki,
Múla Þruma ex ck 1.sæti í opnum, 2. besta tík,
íslenskt meistarastig og vara cacib,
Múla Hríma, ex ck 1.sæti í meistaraflokki,
besta tík tegundar, besti hundur tegundar, 1. sæti grúbbu 5
og Best In Show, stórkostlegt.

 

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir