Archive for júlí, 2013

Múla Duchess

Þessi fallega tík hefur fengið nafnið Múla Duchess
Við óskum Esther, Orra, Þorleifi, Köru og Yazmine003 innilega til hamingju með gullmolann þeirra
Og Obi-Wan verður vonandi ánægður með félagsskapinn

Fyrsta got Ösku 4ra ára í dag

Þessi fallegu hvolpar eru 4ra ára í dag                                                            fjögurra ára gull
Þeir eru frá vinstri: Hríma, Yazmine, Bruni, Jökull, Frosti
Móri, Funi og Glóð
Við óskum hundunum og eigendum þeirra innilega til
hamingju með daginn

Hvolparnir 2ja vikna

Hvolparnir þeirra Töru og Atlasar eru tveggja vikna í dag.hvolpar                  

Þeir eru allir búnir að opna augun og hafa þyngst afar vel
Nýjar myndir í albúmi gotsins

Siberian Husky hvolpar fæddir 9. júlí

Fæddir eru 6 gullfallegir hvolpar hjá Múlaræktun070 Móðir Múla Tara – Faðir Kristari´s Atlas.
Þeir fæddust allir á innan við 4 tímum og Tara var
einstaklega dugleg.  Öllum heilsast vel móður og
hvolpum.  Þrjár tíkur og þrír rakkar

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir