Múla Ísabella Ýr (Bella)  dó 2011
Eigandi Iðunn Ósk Óskarsdóttir
Bella er með hrein augu, hún var sýnd tvisvar í
unghundaflokki, fékk exellent, meistarefni í fyrra
skiptið og very good í seinna skiptið og góðar umsagnir


Múla Rökkvi
Eigandi Karvel Líndal Hinriksson
Rökkvi er með hrein augu
Hann var sýndur í hvolpaflokki og varð í 2.sæti
Hann var sýndur í ungliðum og fékk very good
Svo var hann sýndur í unghundaflokki og fékk excellent
og 2. sæti.
Alltaf fengið góðar umsagnirMúla Ísar  dáinn
Eigandi Guðrún Guðmundsdóttir
Ísar er með hrein augu
Ísar var sýndur í hvolpaflokki og
ungliðaflokki.

 

 

Múla Týr
Eigandi Pétur Skarphéðinsson.  Týr er með hrein augu.
Tý hefur nánast alltaf gengið vel á sýningum 0g var 2. besti rakki tegundar
þegar hann var ungliði.
Týr var stigahæsti hundur allra tegunda í bronshlýðni árið 201o.
Týr tók svo hlýðni  1 2012 – eini huskyhundurinn á Íslandi sem hefur náð því prófi
Frábær árangur.  Í stigagjöf Múlaræktunar var Týr stigahæstur fyrir árið 2012 ásamt Rökkvu systur sinni
Týr er líka frábær dráttarhundur og rúsuðu þau Klara skijoring keppninni á Mývatni 2014 og aftur 2015.