Archive for janúar, 2017

Múlaræktun stighæsta huskyræktun 2016

2016-04-09 14.31.21

Birtur hefur verið listi yfir stigahæstu ræktendu
og hunda Huskydeildar.
Múlaræktun er stigahæsta ræktunin,
Múla Aska stigahæsti öldungurinn
Múla Perla stigahæsti hvolpurinn
Múla Gígur í 5. sæti yfir stigahæstu hunda.
Árið var viðburðaríkt, en deildarsýning Huskydeildar
stendur upp úr og vorum við alveg í skýjunum með
árangurinn þar.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir