Archive for janúar, 2017
Múlaræktun stighæsta huskyræktun 2016
Birtur hefur verið listi yfir stigahæstu ræktendu
og hunda Huskydeildar.
Múlaræktun er stigahæsta ræktunin,
Múla Aska stigahæsti öldungurinn
Múla Perla stigahæsti hvolpurinn
Múla Gígur í 5. sæti yfir stigahæstu hunda.
Árið var viðburðaríkt, en deildarsýning Huskydeildar
stendur upp úr og vorum við alveg í skýjunum með
árangurinn þar.