Archive for desember, 2011

Jólakveðja frá Múlaræktun

Bestu óskir um gleðileg jól og ánægjulegt nýtt ár.                                                       
Þökkum innilega fyrir árið 2011
Róma, Eldur, Mjöll, Berg, Aska , Skuggi og Tara
senda öllum vinum sínum bestu kveðjur.

Fyrsti sleðadagurinn

Í dag var loksins sleðafært á Gunnlaugsstöðum.   
Fórum nokkrar ferðir eftir túninu.
Tara sett fyrir sleða í fyrsta skipti og gékk
ljómandi vel

Vetrardagur á Gunnlaugsstöðum

Yndislegt veður í dag á Gunnlaugsstöðum vantaði
bara  meiri snjó svo hægt væri að fara á sleða.
Hér er Steini upp á Gunnlaugsstaðahálsinum með Berg
og Skugga

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir