Archive for apríl, 2021

Hreinræktaðir Siberian husky – Got 2021

Got hjá Fjallsins ræktun og undan Múlatíkum       IMG_7858
eru undir „Got“ hér efst á síðunni.

Zoe afmæli

Bless Zoe for Star´n Nordica varð 9 ára                   zoe framköllun
19,apríl sl.  Hún hagar sér oft eins og hvolpur
og hefur mjög gaman af að ærlsast og slást
við dóttur sína, Perlu og dótturson, Snæ.
Fallega Zoe mín til hamingju með daginn.

Afmælisgull undan Töru og Reyk

Í dag er þessi fallegi hópur 3ja ára.                                  got töru og Reyks
Ég óska Jökli, Nótt, Klaka, Hélu, Jaka og Loga
og eigendum þeirra innilega til hamingju með
afmælið.
Þau eru síðast got Múla Töru sem hefur gefið
okkur marga gullmola og jafnframt staðið sig
vel sem forystuhundur hjá Snow Dogs

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir